Nú hafa Árni Geir og Soffía lokið keppni í AMF World Cup. Árni Geir endaði í 20. sæti með 214.5 í meðaltal. Soffía endaði í 58. sæti með 172.7 í meðaltal.
Efstur í karlaflokki er Tommy Jones frá USA með 240.68 Efsta konan er með Aumi Guerra frá Dóminikanska lýðveldinu með 243,15 í meðaltal.
Spilað er á morgunn 8 efstu og úrslit.