Í dag lauk Íslandsmóti para 2011
Íslandsmeistarar para 2011 eru Sigfríður Sigurðardóttir og Björn G. Sigurðsson bæði úr KFR
Í öðru sæti voru Dagný Edda Þórisdóttir og Ívar G. Jónasson KFR
Í þriðja sæti voru Ástrós Pétursdóttir og Stefán Claessen ÍR