Norðurlandamót ungmenna verður haldið hér á landi daganna 17. til 19. nóvember. Það taka 4 þjóðir þátt í mótinu, Ísland, Finland, Svíþjóð og Noregur. Okkur vantar sjálfboðaliða til að starfa við mótið, en það fer fram á daginn (0800 – 1700). Þeir sem hafa tækifæri á að leggja okkur lið eru beðnir að senda póst á [email protected] eða hafa samband í 661-9585 og láta vita hvenær þið hafið tíma. Hér er dagskrá mótsins.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu