Róbert Dan Sigurðsson, ÍR og Steinþór Jóhannsson, KFR, eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í tvímenningi. Þeir unnu Árna Geir Ómarsson, ÍR og Einar Má Björnsson, ÍR í úrslitum. Í þriðja sæti voru Ingi Geir Sveinsson og Kristján Þórðarson en þeir eru báðir úr KFA. Nánar um undanúrslit og úrslit.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu