Ívar G. Jónasson vann Minnigarmótið sem lauk um hádegi. Hann vann Guðlaug Valgeirsson í úrslitum og Þórður Örn Reynisson lenti í 3. sæti. Nánar um stöðuna hér. Þess má til gamans geta að Guðlaugur spilaði 299 leik í morgun.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í