Nú er lokið 6 leikjum í Reykjavíkurmóti einstaklinga og var fín spilamennska, á morgun (Sunnudag) kl. 09:00 heldur keppnin áfram og verða þá leiknir 3 leikir og fara svo 4 efstu í úrslit.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í