Norðurlandamót ungmenna U-23 verður haldið í Reykjavík 16. til 20 nóvember. Liðin verða skipuð 4 stúlkum og 4 strákum. Þegar hafa Finnland, Noregur og Svíþjóð tilkynnt komu sína auk Íslendinga. Leikið er með fyrirkomulagi svipað og í Evrópukeppni ungmenna, einstaklings-, tvímennings- og liðakeppni.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í