Keilukúlur í úrslitakeppninni

Facebook
Twitter

Kæra var lögð fram vegna meintra ólöglegra kúlna í úrslitum Íslandsmóts liða nú í vor.  Við mælingar reyndust tvær af þrem kúlunum ólöglegar, þar sem þær voru 1/16 únsu (1,75 gr) yfir leyfilegum mörkum WTBA.  Kúlurnar áttu Björn G. Sigurðsson og Björn Birgisson.  Eins og áður hefur fram komið eru engin viðurlög við þessu í reglugerðum KLÍ en sem komið er. 

Nýjustu fréttirnar