Nýjustu fréttir af mótinu í Þýskalandi eru þær að Arnar Davíð er kominn í 8 manna úrslit. Hægt er að fylgjast með framhaldinu á heimasíðu mótsins í beinni útsendingu.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu