Arnar Davíð Jónsson leikur til úrslita á Evrópumóti unglinga núna á eftir. Andstæðingur hans er Robin Menacher frá Þýskalandi. Þeir byrja að spila kl 13:30, en stelpurnar spila á undan. Endilega fylgist með á heimasíðu mótsins í beinni útsendingu.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar