Strákarnir spiluðu seinni hluta liðakeppnina í dag og enduðu í 16. sæti með 189,7 í meðaltal. Arnar Davíð spilaði best í dag, eða 706 og klárar liðakeppnina á 225,5 í meðaltal. Einar lék á 601, Guðlaugur á 522 og Þórður á 479. Þeir eru svo í frí á morgun, en síðan er einstaklingurinn á laugardaginn. Í samanlögðu er Arnar í 10. sæti, Einar í 64. sæti, Þórður í 88. sæti og Guðlaugur í 100. sæti. Fylgist með á heimasíðu mótsins.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu