Landsliðsmál.
Stjórn KLÍ hefur í samráði við landsliðsnefnd ákveðið að ekki verði farið á Heimsmeistaramót kvenna né á Evrópumót karla 2011.
Við ætlum þess í stað að einbeita okkur að senda fullskipð lið á bæði Evrópumótin á næsta ári sem einnig eru úrtökumót fyrir Heimsmeistaramótið 2013.
Landsliðsnefnd mun í framhaldinu kynna hvernig undirbúningi verður háttað.
