Íslandsmeistarar einstaklinga

Facebook
Twitter

Nú í kvöld lauk Íslandsmóti einstaklinga.  Íslandsmeistarar einstaklinga 2011 eru þau Dagný Edda Þórisdóttir, KFR og Hafþór Harðarson, ÍR.  Ég vona að einhverjir hafi haft tækifæri á að fylgjast með á sporttv.is.

Dagný vann Karen Rut Sigurðardóttur í úrslitum og Hafþór vann Róbert Dan Sigurðsson.  Nánar um loka stöðuna hér.  Konur / karlar.

Nýjustu fréttirnar