Þá er lokið Íslandsmóti ungling og voru það Hafdís Pála Jónsdóttir, KFR og Einar Sigurður Sigurðsson, ÍR sem unnu opna flokkinn. Úrslitin úr mótinu sem og lokastaðan og leikirnir.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í