Þá er lokið Íslandsmóti ungling og voru það Hafdís Pála Jónsdóttir, KFR og Einar Sigurður Sigurðsson, ÍR sem unnu opna flokkinn. Úrslitin úr mótinu sem og lokastaðan og leikirnir.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar