Þá er lokið þriðja degi á Íslandsmóti unglinga, og er staðan hér. Mótinu lýkur svo í fyrramálið, 1. og 2. flokkur leikur 6 leiki en 3. og 4. flokkur 3 leiki. Að því loknu eru leikin úrslit í 1. til 3. flokk og síðan endað með keppni í opnum flokk.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í