Í gærkveldi var spilað í 8 liða úrslitum í bikarkeppninni fór einn leikur í 4 viðureignir en hinar í 3, einum leik var frestað en það var leikur KFR-Valkyrjur og ÍR-Buff.
KFR-Störmsveitin – ÍR-PLS 1-3
ÍR-KLS – KR-A 3-0
KFR-Lærlingar – KR-B 3-0
ÍR-L – ÍR-M 3-0
KFR-Afturgöngurnar – KFA-ÍA 3-0
KFR-Skutlurnar – KDK-GK 3-0
ÍR-TT – ÍR-BK 3-0
sjá nánar um leikina á link hér hægramegin á síðunni: Mót / Bikarkeppni liða