Íslandsmót einstaklinga

Facebook
Twitter

Íslandsmót einstaklinga án forgjafar verður leikið 12. til 15, mars n.k.  Nánar í auglýsingu.  Skráning hér.   Olíuburðirnir er þeir sömu og í forgjafarmótinu – langur / stuttur.

Forkeppni

Fyrri dagur í stuttri olíu og seinni dagurinn í langri olíu. 
Milliriðill:
Borið á til skiptis þannig að það er löng olía á vinstri braut og stutt olía á hægri braut og leikið á báðum brautum. 
Undanúrslit:
Leikið maður á mann, borin á olía eins og í milliriðli, þ.e. löng olía á vinstri braut og stutt á hægri leikið á báðum brautum.
Úrslit:
Olía borin á eins og í milliriðli og undanúrslitum, þ.e. löng á vinstri og stutt á hægri, sá sem er hærri þarf að velja á hvorri brautinni er byrjað að spila og hvor byrjar.
Nánari upplýsingar hjá [email protected].

 

 

Nýjustu fréttirnar