Íslandsmeistarar einstaklinga með forgjöf 2011 eru Ástrós Pétursdóttir, ÍR og Guðmundur Konráðsson, KFR. Í úrslitunum vann Ástrós Halldóru Ingvarsdóttur 3 -1, og Guðmundur vann Hauk B. Gunnarsson 3 -2.
Ástrós Pétursdóttir 181-223-186
Halldóra Í. Ingvarsdóttir 222-217-160
Haukur B Gunnarsson 200-263-213-225
Guðmundur Konráðsson 254-236-227-231