3. riðillinn í RIG var leikinn í kvöld og komu útlendingarnir fyrst inn núna og voru þeir áberandi og hafa tekið forystuna, það eru 4 spilarar yfir 1300 og er 1 riðill eftir og verður leikinn kl. 09 á morgun(laugardag)
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu