Hið árlega Jólamót ÍR og Nettó verður í Keiluhöllinni 11. og 12. desember, veglegt happadrætti verður að sjálfsögðu einnig til staðar. sjá nánar um mótið hér fyrir neðan.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu