Í morgun var leikin forkeppni og milliriðill á Íslandsmótinu í tvímenning. Undanúrslit og úrslit eru svo leikin í fyrramálið. Fyrst sex efstu allir við alla og síðan leika tveir efstu eftir það til úrslita. Staðan úr forkeppninni og milliriðlinum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu