Í morgun var leikin forkeppni og milliriðill á Íslandsmótinu í tvímenning. Undanúrslit og úrslit eru svo leikin í fyrramálið. Fyrst sex efstu allir við alla og síðan leika tveir efstu eftir það til úrslita. Staðan úr forkeppninni og milliriðlinum.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í