Á laugardaginn var spilað í Meistaramóti ÍR og var met þátttaka, það voru 52 skráðir til leiks og mættu 50 manns, skiptingin var sú að 17 konur og 33 karlar mættu og spiluðu fína keilu. Það var hart barist um að komast í úrslitin en leikar fóru þannig að Karen Rut Sigurðardóttir og Árni Geir Ómarsson unnu og eru Meistarar ÍR 2010.
nánar um mótið hér: www.ir.is/Deildir/Keila/Urslit/MeistaramotIR/
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu