Þá hafa Dagný og Jón Ingi lokið keppni í Tyrklandi. Dagný gekk ekki nógu vel í dag, spilaði 1418 og endaði í 26. sæti á 181 í meðaltali. Jón Ingi átti sinn besta dag í dag spilaði 1617 eða 202 í meðaltal. Hann endaði í 13. sæti á 198.4 í meðaltali og vantaði 164 pinna inní úrslit. Úrslitin verða svo leikin á morgun, það eru 8 efstu sem fara þangað. Endilega að fylgjast með á heimasíðu mótsins.
![](https://www.kli.is/wp-content/uploads/2025/01/1000004834.jpg)
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025
Íslandsmótið var haldið dagana 18. – 21. janúar 2025 og