Þá hafa Dagný og Jón Ingi lokið keppni í Tyrklandi. Dagný gekk ekki nógu vel í dag, spilaði 1418 og endaði í 26. sæti á 181 í meðaltali. Jón Ingi átti sinn besta dag í dag spilaði 1617 eða 202 í meðaltal. Hann endaði í 13. sæti á 198.4 í meðaltali og vantaði 164 pinna inní úrslit. Úrslitin verða svo leikin á morgun, það eru 8 efstu sem fara þangað. Endilega að fylgjast með á heimasíðu mótsins.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu