Þá er lokið fyrsta degi á Evrópumótinu og leikið var í stuttri olíu. Dagný og Jón Ingi eru bæði 22. sæti, Dagný með 180 í meðaltal en Jón Ingi með tæpa 192. Á morgun verður leikið í langri olíu og byrja karlarnir. Hægt er að fylgjast með gangi mótsins hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu