Fyrsta umferð Íslandsmóts unglingaliða fór fram á laugardag. Skagamenn gerðu góða ferð í bæinn og tóku öll stigin sem í boði voru. Nánar um mótið hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu