Íslandsmóti para lauk í morgunn og Íslandsmeistarar urðu Karen Rut Sigurðardóttir og Róbert Dan Sigurðsson, bæði úr ÍR. Í öðru sæti urðu Theódóra Ólafsdóttir og Steinþór Jóhannsson úr KFR og í þriðja sæti Sigfríður Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson einnig úr KFR. Staðan úr milliriðlinum og úrslit hér.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu