1. umferð í Hjóna og Paramóti KFR verður haldið n.k. sunnudag 3. október kl. 19:00 Mótinu hefur verið breytt og er nú c mót sem þýðir að það fer ekki inn í meðaltal. Kjörið tækifæri tl að taka með ykkur hjón/pör/sambúðafólk og átt skemmtilega kvöldstund. Nú þurfa keppendur ekki að vera skráðir í félag né greiða nein auka gjöld.
Mætum hress.
Sjá auglýsingu hér