Nú verður dustað rikið af gömlum tvímenningum og kanski nýir komi inn en það verður keilumót laugardaginn 9. okt. og verður það eins og í gamla daga þegar tvímenningar komu í Garðabæ og spiluðu sér til skemmtunnar, þetta er að sjálfsögðu Tvíkeila Keiluvina og verður þetta lokamót með þessu nafni og verður lagt niður að móti loknu. Ingimundur Helgason mun veita gull,silfur og brons verðlaun í mótslok. það væri gaman ef gamlir keilarar mundu taka sig til og spila í þessu lokamóti. Siggi í PLS hefur skráð sig. Olíuburður verður auglýstur síðar en hann verður í léttari kantinum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu