Hafþór í Svíþjóð

Facebook
Twitter

 24. apríl spilaði Hafþór í undankeppni fyrir SM Ranking(einstaklingskeppni eins og Íslandsmót) og spilaði hann 1861 í 8 leikjum og var efstur eftir forkeppnina, síðan unnu Hafþór og felagar í Pergamon sænska titilinn í 4 manna liðakeppni og Hafþór og Kim Bolleby lentu í 2 sæti í tvímenning.  ´Núna um helgina fór svo fram einstaklingskeppnin og fer sigurvegarinn á Evrópubikarkeppni einstaklinga, þarna eru spilaðir 6 leikir og svo skorið niður og svo koll af kolli þar til 2 eru eftir til að spila um sigurinn og að komast á Evrópubikarinn en til úrslita léku Dennis Eklund og Hafþór Harðarson og sigraði Dennis í 2 leikjum.  Hafþóri langaði að vinna mótið til að sá sem lenti í öðru sæti færi út…
 Við óskum Hafþóri innilega til hamingju með þennan frábæra árangur og biðjumst velvirðingar á því að þessi frétt birtist ekki fyrr.

En það var smá vesen með féttakerfið hjá  okkur.

Frétt fengin á www.ir.is

 

 

Nýjustu fréttirnar