Karlalandsliðið er að keppa í Svíþjóð núna um helgina.
Þeir taka þar þátt í Super Six mótaröðinni, mótið er liður í undirbúning fyrir
heimsmeistaramót karla sem fram fer í þýskalandi í sumar.
Hægt er að fylgjast með þeim á heimasíðu mótsins supersix2010.strike-co.se/dynamic/start.asp
Á sunnudaginn 2. maí verður hægt að fylgjast með úrslitunum á vefnum www.bowlstream.tv/