Í kvöld var leikin fyrrihluti í undanúrslitum og fóru leikar þannig:
ÍR – KLS – KFA – Í A 17 – 3
ÍR – PLS – KFR – Lærlingar 13 – 7
KFR – Valkyrjur – KFR Skutlurnar 15,5 – 4,5
KFR – Afturgöngur – ÍR – TT 3 – 17
Annað kvöld verður síðan seinni leikur liðanna og fara allir fram í Keiluhöllini
nema leikur KFA – ÍA – ÍR – KLS sem fram fer á Akranesi.
Það lið sem nær 20,5 stigum leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.