Minning

Facebook
Twitter

Helgi G. Ingimundarson lést þann 1. april s.l.  áttræður að aldri.  Hann var með í keilunni frá upphafi og stofnaði Keiluvini ásamt syni sínum Ingimundi.  Hann sat í stjórn Keilufélags Reykjavíkur 1985 – 1987.  Kona hans Birna Þórðardóttir sem lést 1990 var ein stofnenda KFR-Afturgangnanna.

Keilusamband Íslands vottar aðstandendum samúð sína.

 

Nýjustu fréttirnar