Þá er orðið ljóst hvaða lið leika til úrslita í Bikarkeppni KLÍ sem fram fer 8. maí.
KFR Skutlurnar á móti ÍR – TT
ÍR – KLS á móti KFA – ÍA
Í kvöld fóru viðureignir svona.
ÍR -TT vann KFR Afturgöngur 3 – 0
KFR Skutlurnar unnu ÍR – BK 3 – 0
ÍR -KLS vann ÍR -PLS 3 – 1
KFA- ÍA vann ÍR – A 3 – 0