Evrópumót unglinga – Dagur 6

Facebook
Twitter

Þá er hafinn síðasti keppnisdagur íslenska hópsins.  Stelpurnar hófu leik kl 9 í morgun og hér eru leikirnir þeirra.

Steinunn 159 – 172 – 154 – 160 – 149 – 160 = 954

Ástrós 164 – 191 – 136 – 222 – 169 – 175 = 1057

Þetta þýðir að Ástrós endar mótið á 174,5 í meðaltali og Steinunn á 158,2 í meðaltali.  Það kemur svo í ljós seinna í dag hvar þær enda í einstaklingnum og mótinu.

Ástrós endaði í 42. sæti í einstaklingnum og Steinunn í 59. sæti.  Í samanlögðu endaði Ástrós í 45. sæti og Steinunn í 57. sæti.

Seinna í dag er svo spilað til úrslita í einstaklingnum. 

Á eftir það og á morgun er svo masterinn, þ.e. 24 hæstu úr öllum leikjunum keppa maður á mann. 

Nýjustu fréttirnar