Íslandsmeistarar 2010

Facebook
Twitter

Dagný Edda Þórisdóttir og Jón Ingi Ragnarsson

bæði úr KFR urðu í gær Íslandsmeistarar Einstaklinga 2010

í kvennaflokk varð Ástrós Pétursdóttir  ÍR í öðru sæti og Ragna Matthíasdóttir KFR í því þriðja .

Í karlaflokk varð Arnar Sæbergsson ÍR í öðru og Hafþór Harðarson ÍR í þriðja.

Nýjustu fréttirnar