Karlarnir hafa nú lokið undanúrslitunum og leika Jón Ingi og Arnar Sæbergsson til úrslita. Fyrir þá sem ekki hafa tök á að vera hérna hjá okkur munum við reyna að láta ykkur fylgjast með og uppfæra þessa frétt eftir hvern leik.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu