Brautaskipan í Íslandsmóti Einstaklinga
Upplýsingar um færslu á brautum í íslandsmótinu.
Við færum heilu tölurnar upp og oddatölurnar niður, karlarnir færast um 2 sett, en konurnar um eitt.
Karlarnir byrja á brautum 1-10 og konurnar á brautum 11-16, á sunnudeginum víxlum við þessu, þá spila konurnar á neðri
settunum og karlarnir á efri, sem sagt karlar færast innbyrðis og konur innbyrðis. Það er fært eftir 2 leiki.