Vegna tvíbókunar á keppnishelgini sem ætlunin var að halda Sjóvá bikarkeppnina
er nauðsynlegt að seinka keppninni um viku. Keppnin fer því fram 20. -21. mars í stað 13. -14. mars.
Dregið var í kvöld í 16 manna kvenna.
Svona drógst þetta.
Björg Björnsdóttir | Dagný Edda Þórisdóttir |
Karólína Geirsdóttir | Ástrós Pétursdóttir |
Bergþóra Rós Ólafsdóttir | Þórunn Hulda Davíðsdóttir |
Sigfríður Sigurðardóttir | Guðrún Arnarsdóttir |
Ragna Matthíasdóttir | Unnur Vilhjálmsdóttir |
Bára Ágústsdóttir | Linda Hrönn Magnúsdóttir |
Helga Sigurðardóttir | Berglind Scheving |