Íslandsmót einstaklinga með forgjöf

Facebook
Twitter

Þá er lokið Íslandsmóti einstaklinga með forgjöf og Íslandsmeistararnir eru Bára Ágústsdóttir og Andrés Haukur Hreinsson. 

 Bára og Karen áttust við í úrslitum og fór viðureignin í oddaleik.  Leikurinn var mjög spennandi og þegar upp var staðið munaði einum pinna.  Hjá körlunum atti Andrés kappi við Róbert Dan, en Andrés spilaði 245 og 206 og eru þetta fyrstu 200 leikir Andrésar.  Nánar hér – Konur (Allir við alla), úrslit – Karlar (Allir við alla), úrslit.

Nýjustu fréttirnar