Hafþór er núna að spila á keilumóti í Svíþjóð og var hann að tryggja sig inn í topp 16 manna úrslitin, hann er að spila vel en hann spilaði í forkeppninni 1371 í 6 leikjum og núna í morgun 1290. það byrjuðu 137 að spila og 24 komust áfram úr forkeppninni.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu