Nú er aðeins vika þar til Sjóvá bikarinn hefst. Búið er að ákveða olíburðinn og er það „Main street„. Munið að skráningu lýkur fimmtudaginn 22. október.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.