Kvennalandsliðið tekur þátt í Heimsmeistarmóti kvenna sem haldið er í Las Vegas, daganna 25. júlí til 3. ágúst og er liðið þannig skipað: Alda Harðardóttir, KFR; Guðný Gunnarsdóttir, ÍR og Sigfríður Sigurðardóttir, KFR. Þjálfari og farastjóri er Hörður Ingi Jóhannsson. Hægt er að fylgjast með gengi þeirra og mótinu á heimsíðu mótsins – http://www.2009wwc.com. ÁFRAM ÍSLAND
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar