Í kvöld lauk Íslandssmóti liða og Íslandsmeistarar urðu KFR-Valkyrjur og ÍR-PLS. KFR-Valkyrjur unnu KFR-Afturgöngurnar nokkuð sannfærandi en leikur ÍR-PLS og ÍR-KLS varð gríðalega spennandi og vannst í síðasta kasti hjá PLS, en í þeim leik spilaði Steini 279 og skipti það sköpum fyrir PLS.
Við óskum báðum þessum liðum til hamingju.