KLÍ hefur ákveðið að ganga til samninga við Hörð Inga Jóhannsson að hann taki að sér þjálfun landsliðanna. Hans fyrsta verkefni verður Evrópumót karla í Álaborg í byrjun júní. Við óskum honum velfarnaðar í starfi.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.