Nýr landsliðsþjálfari

Facebook
Twitter

KLÍ hefur ákveðið að ganga til samninga við Hörð Inga Jóhannsson að hann taki að sér þjálfun landsliðanna.  Hans fyrsta verkefni verður Evrópumót karla í Álaborg í byrjun júní.  Við óskum honum velfarnaðar í starfi.

Nýjustu fréttirnar