Guðmundur Óli Magnússon sigraði á Sollumótinu sem lauk núna áðan. Hann vann Arnar Davíð Jónsson í úrslitum 204 – 184. Áður hafði Arnar Davíð sigrað Jón Inga Ragnarsson 210 – 192. Í fjórða sæti varð Karólína Geirsdóttir og Herdís Gunnarsdóttir í því fimmta. Lokastaðan úr mótinu hér.
