Guðmundur Óli Magnússon sigraði á Sollumótinu sem lauk núna áðan. Hann vann Arnar Davíð Jónsson í úrslitum 204 – 184. Áður hafði Arnar Davíð sigrað Jón Inga Ragnarsson 210 – 192. Í fjórða sæti varð Karólína Geirsdóttir og Herdís Gunnarsdóttir í því fimmta. Lokastaðan úr mótinu hér.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.