Þá er lokið fyrri degi í Sollumótinu, og seinni hluti spilaður kl 9 í fyrramálið. 32 keppendur eru í mótinu og er staðan hér. Það má til gamans geta að 5 af 6 efstu í mótinu eru að spila 20 pinnum yfir meðaltali og Guðmundur Óli sem vermir fyrsta sætið er á 40 pinnum yfir meðaltali.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í