Róbert Dan ÍR-PLS setti húsmet á Skaganum í gær er hann spilaði 298 leik, samkvæmt frétt frá Guðmundi staðarhaldara keilusalarins á hann nú met í 1 leik, 2 leikjum og 3 leikjum.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar