Úrslitakeppnin

Facebook
Twitter

Úrslitakeppnin er byrjuð, leikið var í liðakeppni  kvenna og karla í gær og fóru leikar eftirfarandi:

KFR-Valkyrjur – KFR-Skutlurnar   16:4

ÍR-TT  – KFR-Afturgöngurnar        5,5:14,5

ÍR-PLS  –  KFA-ÍA-W    14:6

ÍR-KLS  –  KFR-Lærlingar   14,5:5,5

seinni leikirnir verða í kvöld.

Nýjustu fréttirnar