Í sambandi við frétt hér á síðunni um árangur Hafþórs Harðarsonar á Evróputúrnum, langar okkur að benda á að þetta er besti árangur sem Íslandingur hefur náð á mótaröðinni. Við óskum honum hjartanlega til hamingju með árangurinn og hlökkum til að fylgjast með honum og strákunum í landsliðinu í Álaborg í júní.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu