Núna áðan tilkynnti Sigurður Lárusson að hann segði upp sem landsliðsþjálfari í keilu, við þökkum honum fyrir þau störf sem hann innti af hendi. Æfingar sem voru boðaðar nú um helgina falla niður og mun stjórn KLÍ tilkynna um framhaldið strax eftir helgi.
